Útgáfa

Rétt notkun á timbri

Ritið Rétt notkun á timbri kom fyrst út árið 1991 (forsíðan hér vinstra megin) en var endurútgefið árið 2002 (forsíðan hægra megin).

Ritið er 34 blaðsíður að stærð og inniheldur mikið af skýringarmyndum með textanum og er ætlað öllum þeim sem vilja fræðast um rétta notkun á timbri sem er eitt mikilvægasta og vinsælasta byggingarefnið á jörðinni.

Sérrit um timburmálefni

Styrkflokkun timburs

Styrkflokkun timburs fjallar um útlitsstyrkflokkun á timbri fyrir burðarvirki samkvæmt staðlinum ÍST INSTA 142.

Höfundur: Eiríkur Þorsteinsson. Útgáfuár: xxxx.