Útgáfa

Rétt notkun á timbri

Hér neðar er svo listi yfir sérrit um timburmálefni. 

Ritið Rétt notkun á timbri kom fyrst út árið 1991 (forsíðan hér vinstra megin) en var endurútgefið árið 2002 (forsíðan hægra megin).

Ritið er 34 blaðsíður að stærð og inniheldur mikið af skýringarmyndum með textanum og er ætlað öllum þeim sem vilja fræðast um rétta notkun á timbri sem er eitt mikilvægasta og vinsælasta byggingarefnið á jörðinni.

Ef smellt er á hlekkinn hér að ofan opnast ný síða með efnisyfirlit ritsins og mynd af húsi um val á efni.

 

Scroll to Top