Iðnaðarsýningin 2023 í Laugardalshöll 31.8. til 2.9.2023
Iðnaðarsýningin 2023 var haldin í Laugardalshöll um mánaðamótin ágúst september.
Trétækniráðgjöf slf. var boðin þátttaka í sýningarbás Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar ásamt Skógræktinni, Landbúnaðarháskóla Íslands, Bændasamtökum Íslands, Iðunni fræðslusetri og Fjölbrautaskóla Suðurlands.
Nokkrar tækifærismyndir frá laugardeginum þegar ráðherra leit við.
Á upplýsingablaðinu sem var dreift á sýningunni má finna hvað hvert fyrirtæki er helst að sýsla með.