fræðsla

Fræðsluefnið er og verða ýmsar greinar sem Eiríkur hefur skrifað í blöð og flutt á fyrirlestrum en annað útgefið efni okkar er undir Útgáfa. Einnig má hér finna tengingar í áhugaverð blöð og vefsíður sem tengjast okkar málefnum.

Viðtöl

Tengingar í greinar

Ráðstefnur

 Velja þarf að hlaða niður dagskrá og ágripum hvorn daginn fyrir sig á miðri síðunni undir Skipulag ráðstefnu og DAGSKRÁ.

 Á heimasíðu Landssamtaka skógareigenda er að finna allar upplýsingar um málþingið sem var mjög fróðlegt og skemmtilegt.

Fjallað var meðal annars um stöðu, áskoranir og framtíð íslenskra timburvara fyrir byggingariðnaðinn, en auk þess voru nokkur verkefni kynnt sem fengu styrk frá Aski – mannvirkjarannsóknarsjóði og dæmi sýnd um íslensk mannvirki úr timbri.

Ráðstefnan er hluti af Nýsköpunarvikunni og haldin af Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, Grænni byggð, Landi og skógi, Trétækniráðgjöf slf., og Bændasamtökum íslands.

Ýmsar blaðagreinar

Áhugaverðar vefsíður

Scroll to Top