fræðsla

Fræðsluefnið er og verða ýmsar greinar sem Eiríkur hefur skrifað í blöð og flutt á fyrirlestrum en annað útgefið efni okkar er undir Útgáfa. Einnig má hér finna tengingar í áhugaverð blöð og vefsíður sem tengjast okkar málefnum.
Fyrirlestrar Eiríks
- Fyrsta húsið alfarið úr íslenskum við - Úr fréttatíma Sjónvarpsins 9.7.2015 - Eymundur Magnússon í Vallarnesi á Fljótsdalshéraði
- Myndir frá byggingu asparhússins í Vallanesi
- Límtrésbitar úr íslensku timbri - Grein á visir.is um samstarfsverkefni Límtrés Vírnets, Skógræktarinnar og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands
- Gæði í viðarmiðlun Flutt á ráðstefnu um skógarmálefni á Hótel Sögu 28.4.2011 - Glærur
- Fyrirlestur um staðla fyrir Skógræktina 22.3.2021 - Glærur
- Fagráðstefna skógræktar: Skógrækt 2030 - Ábyrgð og græn framtíð - Flokkun, staðlar og CE-merking - Glærur
- Saga og saga - Saga um gæði timburvinnslu og hvernig á að saga - Flutt á málþingi fyrir skógarbændur 2019 - Glærur
- Timburþurrkun - Fólkið á söginni - Námskeið 9.3.2021 - Glærur
- Timbur notað úti - Glærur
- Erindi á Fagráðstefnu skógræktar 2022 -Flokkun, staðlar og CE-merking - Myndband og glærur
Viðtöl við Eirík
-
Viðtal hjá Leifi Haukssyni í Samfélaginu á Rás 1 þann 4.12.2020
Þeir ræddu um íslenskan nytjavið, gæði viðarins, í hvað má nota hann og í hvað hann er notaður nú
Tengingar í greinar eftir Eirík
- Jólatréð á Austurvelli - Grein í Mbl. 27.11.2019
- Mygla og húsin okkar - Grein í Mbl. 30. Júní 2017
- Gæðaviður úr íslenskum skógi - Grein á síðu 18 í Ársskýrslu Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands 2018
- Gæðaviður úr íslenskum skógi - Greinin á pdf formi.
-
Auka þarf þekkingu á timburflokkun - Grein í
mh-fréttum 2. tbl. 5. árg. maí 2001 - Hvernig viljum við hafa skógana okkar? - Grein í Mbl. 16.2.2023
- Hvernig timbur viljum við fá út úr skóginum? Grein í Mbl. 22.2.2023. Framhald greinar frá 16.2.2023
Ráðstefnur
Velja þarf að hlaða niður dagskrá og ágripum hvorn daginn fyrir sig á miðri síðunni undir Skipulag ráðstefnu og DAGSKRÁ.
Ýmsar blaðagreinar
-
Styrkflokkun á timbri - Norrænn timburstaðall á íslensku
Grein í fréttabréfi Staðlaráðs 15.11.2011.
-
Frá tré til timburs .Heimsókn til Svenskt Trä í Stokkhólmi í desember 2019 vegna bókarinnar Gæðafjalir - Viðskiptaflokkun á timbri, sem kom út í haust 2020 . Grein í Bændablaðinu 6.2.2020.
-
Málþing um viðargæði og afurðir var haldið á Hótel Kjarnalundi við Akureyri laugardaginn 12. október 2019 í tengslum við aðalfund Landssamtaka skógareigenda (LSE). Rætt var um viðargæði og -afurðir frá ýmsum hliðum.
Grein í Bændablaðinu 30.10.2019
Skógarbændur eru á áætlun ... -
Timbur er umhverfisvænasta hráefni til byggingaframkvæmda í heiminum.
Grein í Bændablaðinu 29.5.2019. - Íslenskt timbur í Svansvottaðar byggingar Grein í Bændablaðinu 23.6.2022
- Hætta fylgir innflutningi á trjáviði með berki Grein í Mbl. 16.2.2023
- Danskar heiðar viði vaxnar Grein Hlyns Gauta Sigurðssonar í Bændablaðinu 23.2.2023 um námsdvölina á TreProX námskeiði á Jótlandi, Danmörku í september 2022
Áhugaverðar vefsíður
-
Svenskt Trä verkar för kunskapsspridning, inspiration och utveckling som rör trä, träprodukter och träbyggande. Svenskt Trä är en verksamhet inom branschorganisationen Skogsindustrierna.
- Swedish Wood (Svenskt Trä in English) )
- Træ.dk - Danmarks Træportal - På Træ.dk har vi hver uge nye artikler til dig.
- Rb blöðin eru nú á vefsíðu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar eftir að Nýsköpunarmiðstöð Íslands var lögð niður.
- Lesið í skóginn - Verkefni Skógræktarinnar er ætlað til að auka virðingu fyrir íslenskum skógum
- Skipulag skóga - Grein af síðunni GRÓÐURELDAR - Forvarnir og fyrstu viðbrögð