þurrkun á timbri

Við þurrkun er vatnið dregið úr timbrinu í átt að yfirborði timbursins þar sem það er fjarlægt með loftstreyminu.
Stóra vandamálið er ekki bara að ná vatninu úr yfirborði timbursins við þurfum líka að ná vatninu innan úr timbrinu upp að yfirborðinu með réttum hraða þannig að efnið skemmist ekki og að þurrktíminn verði ekki of langur og niðurstaðan verði fjárhagslega góð.
Til að þetta náist þarf lofthraðinn, hitinn og loftrakinn að vera í samræmi við efnisþykkt og efnistegund.