Flokkun á timbri

Nauðsynlegt er að flokka timbur eftir því hvar á að nota það, styrkflokka eða  útlitsflokka.

Timbur sem er notað í burðarvirki er styrkflokkað samkvæmt staðlinum ÍST-INSTA 142:2009.

Timbur sem er notað í annað en burðarvirki er flokkað og skilgreint eftir þörfum notandans og eru þeir flokkar skilgreindir í bókinni Gæðafjalir