Rétt notkun á timbri

Rétt notkun á timbri - Sérrit

1. útgáfa 1991

Fyrsta útgáfa var unnin af Eiríki Þorsteinssyni hjá Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins í samvinnu við BYKO hf. og Húsasmiðjuna hf. Ritið kom fyrst út 1991 og seldist upp. (Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins (Rb) sameinaðist síðan Iðntæknistofnun Íslands (ITÍ) árið 2007 og mynduðu þá Nýsköpunarmiðstöð Íslands (NMI))

2. útgáfa 2002

Önnur útgáfa ritsins kom út vorið 2002 og eru nokkur eintök til, en hægt er að fá ritið á rafrænu formi hjá Trétækniráðgjöf slf.

Hér vinstra megin geta áhugasamir  skoðað efnisyfirlit ritsins Rétt notkun á timbri.