fræðsla
Fræðsluefnið er og verða ýmsar greinar sem Eiríkur hefur skrifað í blöð og flutt á fyrirlestrum
en annað útgefið efni okkar er undir Útgáfa.
Einnig má hér finna tengingar í áhugaverð blöð og vefsíður sem tengjast okkar málefnum.
Fyrirlestrar
- Fyrsta húsið alfarið úr íslenskum við - Úr fréttatíma Sjónvarpsins 9.7.2015 - Eymundur Magnússon í Vallarnesi á Fljótsdalshéraði
- Myndir frá byggingu asparhússins í Vallanesi
- Límtrésbitar úr íslensku timbri - Grein á visir.is um samstarfsverkefni Límtrés Vírnets, Skógræktarinnar og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands
- Gæði í viðarmiðlun Flutt á ráðstefnu um skógarmálefni á Hótel Sögu 28.4.2011 - Glærur
- Fyrirlestur um staðla fyrir Skógræktina 22.3.2021 - Glærur
- Fagráðstefna skógræktar: Skógrækt 2030 - Ábyrgð og græn framtíð - Flokkun, staðlar og CE-merking - Glærur
- Saga og saga - Saga um gæði timburvinnslu og hvernig á að saga - Flutt á málþingi fyrir skógarbændur 2019 - Glærur
- Timburþurrkun - Fólkið á söginni - Námskeið 9.3.2021 - Glærur
- Timbur notað úti - Glærur
- Erindi á Fagráðstefnu skógræktar 2022 -Flokkun, staðlar og CE-merking - Myndband og glærur
Ráðstefnur
Velja þarf að hlaða niður dagskrá og ágripum hvorn daginn fyrir sig á miðri síðunni undir Skipulag ráðstefnu og DAGSKRÁ.
Fjallað var meðal annars um stöðu, áskoranir og framtíð íslenskra timburvara fyrir byggingariðnaðinn, en auk þess voru nokkur verkefni kynnt sem fengu styrk frá Aski – mannvirkjarannsóknarsjóði og dæmi sýnd um íslensk mannvirki úr timbri.
Ráðstefnan er hluti af Nýsköpunarvikunni og haldin af Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, Grænni byggð, Landi og skógi, Trétækniráðgjöf slf., og Bændasamtökum íslands.
Á heimasíðu Landssamtaka skógareigenda er að finna allar upplýsingar um málþingið sem var mjög fróðlegt og skemmtilegt.
Tengingar í greinar Eiríks
-
Ferskir vindar blása um vindmyllur úr timbri
Grein í Morgunblaðinu 2.8.2024. -
"Íslenskt timbur dregið í dilka"
Grein í Bændablaðinu 27.6.2024 - Hvernig timbur viljum við fá út úr skóginum? Grein í Mbl. 22.2.2023. Framhald greinar frá 16.2.2023
-
Hvernig viljum við hafa skógana okkar?
Grein í Mbl. 16.2.2023 -
Jólatréð á Austurvelli
Grein í Mbl. 27.11.2019 -
Gæðaviður úr íslenskum skógi
Grein á síðu 18 í Ársskýrslu Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands 2018 -
Gæðaviður úr íslenskum skógi
Greinin á pdf formi. -
Mygla og húsin okkar
Grein í Mbl. 30. Júní 2017 -
Auka þarf þekkingu á timburflokkun
Grein í mh-fréttum 2. tbl. 5. árg. maí 2001
Viðtöl
- Viðtal hjá Lindu Blöndal hjá RÚV þann 7.7.2024 vegna greinarinnar Íslenskt timbur dregið í dilka í Bændablaðinu 27.6.2024. Viðtalið hefst eftir 14 mínútur og 7 sekúndur í fréttatímanum.
- Viðtal hjá Leifi Haukssyni í Samfélaginu á Rás 1 þann 4.12.2020 en er víst ekki aðgengilegt lengur. Þeir ræddu um íslenskan nytjavið, gæði viðarins, í hvað má nota hann og í hvað hann er notaður nú
Áhugaverðar bækur
Ýmsar blaðagreinar
- Hætta fylgir innflutningi á trjáviði með berki Grein í Mbl. 16.2.2023
- Danskar heiðar viði vaxnar Grein Hlyns Gauta Sigurðssonar í Bændablaðinu 23.2.2023 um námsdvölina á TreProX námskeiði á Jótlandi, Danmörku í september 2022
- Viðhöfn við viðarvinnslu Grein um skógrækt og timburnytjar. Grein eftir Hlyn Gauta Sigurðsson í Bændablaðinu 15.12.2022
- Íslenskt timbur í Svansvottaðar byggingar Grein í Bændablaðinu 23.6.2022
-
Frá tré til timburs .Heimsókn til Svenskt Trä í Stokkhólmi í desember 2019 vegna bókarinnar Gæðafjalir - Viðskiptaflokkun á timbri, sem kom út í haust 2020 . Grein í Bændablaðinu 6.2.2020.
-
Málþing um viðargæði og afurðir var haldið á Hótel Kjarnalundi við Akureyri laugardaginn 12. október 2019 í tengslum við aðalfund Landssamtaka skógareigenda (LSE). Rætt var um viðargæði og -afurðir frá ýmsum hliðum.
Grein í Bændablaðinu 30.10.2019
Skógarbændur eru á áætlun varðandi viðarafurðir. -
Timbur er umhverfisvænasta hráefni til byggingaframkvæmda í heiminum.
Grein í Bændablaðinu 29.5.2019. -
Styrkflokkun á timbri - Norrænn timburstaðall á íslensku
Grein í fréttabréfi Staðlaráðs 15.11.2011.
Áhugaverðar vefsíður
-
Svenskt Trä verkar för kunskapsspridning, inspiration och utveckling som rör trä, träprodukter och träbyggande. Svenskt Trä är en verksamhet inom branschorganisationen Skogsindustrierna.
- Swedish Wood (Svenskt Trä in English) )
- Træ.dk - Danmarks Træportal - På Træ.dk har vi hver uge nye artikler til dig.
- Rb blöðin eru nú á vefsíðu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar eftir að Nýsköpunarmiðstöð Íslands var lögð niður.
- Lesið í skóginn - Verkefni Skógræktarinnar er ætlað til að auka virðingu fyrir íslenskum skógum
- Skipulag skóga - Grein af síðunni GRÓÐURELDAR - Forvarnir og fyrstu viðbrögð