Timburorðalistinn
Timburorðalisti vegna Timburorðasafnsins
Þar sem ekki er hægt að velja orð úr opnum lista í Timburorðasafninu sjálfu heldur þarf að slá þau inn í þar til gerðan reit, höfum við sett hér upp lista yfir þau orð og orðasamsetningar sem eru í safninu og finna má með því að slá þau inn, eða afrita héðan og setja í reitinn.
Vonumst við til að þetta auðveldi mönnum notkun safnsins.
Anilínviður (koltjöruviður)
Áferð
Áferð við sögun
Árhringir
Árhringjabreidd
Árhringjamisbreidd
Ástand kvista
Bakteríuinngrip (Votlagering)
Bandsögun
Barkarbrúnka
Barkarkvistur
Barkdreginn kvistur
Barkvasar
Barrtré
Betri breiðhlið
Betri kantur
Beygjustyrkur
Bjúgkvistur
Blaðkvistur
Blautklofið
Blautlagering á landi
Bolskurður með mergborði/planka
Bolskurður um miðju
Brattur hornkvistur
Breidd
Breiðhlið
Breiðhlið 1
Breiðhlið 2
Brennimerki eftir bitverkfæri
Brot
Brún
Brún á móti merghlið
Brún á móti splinthlið
Brúnarkvistur
Brúnarkvistur móti merg
Brúnarkvistur móti rysju
Brúnaskemmdir
Bútað í ólíkar lengdir og gæði
Bútunarsprungur
Dauður kvistur
Djúp grágeit
Djúp mör
Dökkur kvistur
Eðlisfræðilegir eiginleikar
Efnislengd
Efnislengdir
Ekki gegnumgangandi þurrksprungur
Endasprungur
Evrópulerki
Fall-, bútunar- og stormsprungur
Fastur mergur
Fastur þurr kvistur
Fastur fúi
Finheflað (f)
Fínsagað
Fjarlægð mergs frá úthlið
Flatbogið
Flatskorið / Liggjandi árhringir
Flett á kant
Flett hrátt á kant
Flettingur
Flokkunarreglur
Flokkunarreglur
Flutningsskemmdir
Formlögun
Fræshöggvið
Fræsning
Furur
Fúakvistur
Fúi
Gegnumgangandi þurrksprungur
Gegnumsögun með mergborði/planka, kantsagað
Gegnumsögun með mergborði/planka, ókantsagað
Gegnumsögun um miðju og kantsagað
Gegnumsögun um miðju ókantsagað
Gegnumvaxinn kringlu-, bjúgkvistur
Gegnumvaxinn kvistur
Gegnumvaxinn, klofinn kvistur frá breiðhlið til breiðhliðar
Gegnumvaxinn, klofinn kvistur frá kanti til kants
Geislaskurður
Grágeit
Grámi
Greni
Grisjun
Harka
Hálfkringlukvistur
Hálfdauður kvistur
Hámarksgalli
Heflað
Heflað (h)
Hjámiðjuvöxtur (viðbragðsviður, þanviður, togviður)
Hjólsögun
Hliðar efnisins
Hliðarborð
Hornkvistasamloka
Hornkvistur
Hringbarkarkvistur
Hringsprungur
Innbyrðis afstaða á milli kvista
Jöfn dreifing
Kantbogið
Kanthluti
Kantur
Kantur 1
Kantur 2
Kjarni
Kjarni og rysja
Kleyfhlið
Kleyfðar vörur
Klofið
Klofið á breiðhlið
Klofið hrátt á breiðhlið
Klæðningsbreidd
Kringlu-, bjúgkvistur
Kringlukvistur
Kvistgat
Kvisthola
Kvisthópar
Kvisthópar, -klasar
Kvistklasi
Kvistlögun
Kvistun
Lagering í vatni
Laus fúi
Laus kvistur
Laus mergur
Laus þurr kvistur
Lega árhringja / Trjáskurður
Lengd
Lerki
Léleg breiðhlið
Léleg merghlið
Lélegri breiðhlið
Lélegri kantur
Litur á kvistum
Lifandi kvistur
Ljós kvistur
Lokavöxtur
Mar
Mál
Máljafnað (m)
Meðaljöfn dreifing
Meðhöndlun með efnasamböndum
Mergborð / Flettingur
Mergborð/planki
Mergefni / Mergborð
Mergfrítt
Mergfrítt mergborð
Merghlið
Mergplanki / Flettingur
Mergrönd
Mergsprungur
Mergstefna
Mergstrípur
Mergur
Miðja
Miðjuhluti
Miðstofn
Mislitun
Mjúkur fúi
Mjög jöfn dreifing
Mótsögun
Mygla
Mælifrávik
Ójöfn dreifing
Ójöfnur
Perlukvistir
Pússað
Rammasögun
Rauðgreni
Rótarstofn
Rúmþyngd
Rysja
Rysjuhlið
Síberíulerki
Skordýraskemmdir
Skorið (spónfrítt)
Skógarfura
Skógarhöggssvæði
Skógarhöggstími
Smásprungur
Spegilskorið
Sprunginn kvistur
Sprungur yfir kant
Staðsetning
Standandi árhringir / Geislaskurður
Stofn samkvæmt eigin flokkun fyrirtækisins
Stofngerð
Stormsprungur
Styrkur fyrir burðarvirki
Stærð
Stökkur kjarni
Super lifandi kvistur
Svartur kvistur
Sveipvöxtur
Sveppir og gerlar
Sögunaraðferðir
Tegund af efni eftir sögunaraðferð
Tegund skógar
Tengsl kvistsins við viðinn
Togstyrkur
Toppbrot
Toppstofn
Togviður
Trefjaskekkja
Trjákvoða
Trjákvoðuvasi
Trjákvoðuviður
Trjáskurður
Trjátegund
Ummyndun
Ungviður
Uppbótareglur
Upprif
Vankantur
Vankantur í miðju
Vankantur í enda
Vaxtarkvistur 1 / “super” lifandi kvistur
Vaxtarkvistur 2 / lifandi kvistur
Vaxtarkvistur 3 / hálfdauður kvistur
Vaxtarkvistur 4 / dauður kvistur
Veðrun
Verpingur
Viðarraki
Viðarraki
Vindingur / verpingur
Vinkilskekkja
Vinnsluskaðar
Viðbragðsviður
Votlagering
Yfirborðssprungur
Yfirvöxtur
Yfirvöxtur/barkarvasar
Ytri grágeit
Ytra miðjuefni
Þanviður
Þrýstistyrkur
Þurrklofið
Þurrkspenna
Þurrksprungur
Þverbogið
Þversnið – vinkill
Þversprungur
Þversögun – vinkill
Þvertré (þvert á efnislengdina)
Þverviður
Þykkt
Öll breiddin
Öll lengdin ein gæði
Örsprungur