Melaskólaverkefnið

Forsíðan á geisladiskinum frá 2002

Hér er hægt er að skoða gögnin sem voru á geisladiskinum á sínum tíma á pdf formi.

Eldvarnarhurðir í eldri byggingu Melaskóla - Desember 2002

* Eiríkur var fenginn sem  ráðgjafi í faglegum lausnum í verkefninu árið 2002 til að varðveita útlit og gamat handbragð

* Verkkaupi var Borgarsjóður Reykjavíkur f.h. Fræðsluráðs Reykjavíkur
* Framkvæmdaraðili var Fasteignastofa Reykjavíkurborgar
* Arkitekt var Teiknistofa Erlings G. Pedersen
* Umsjón og útgefandi var Sighvatur Arnarsson
* Móttaka tilboða og samningsgerð var í höndum Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar.
* Verksali var Selós ehf

* Myndataka á verkstað var í höndum Unnars Arnar Auðarsonar myndlistarmanns

* Verkið var gefið út á geisladiski í desember 2002.

Scroll to Top