fræðsla

Fræðsluefnið er og verða ýmsar greinar sem Eiríkur hefur skrifað í blöð og flutt á fyrirlestrum en annað útgefið efni okkar er undir Útgáfa. Einnig má hér finna tengingar í áhugaverð blöð og vefsíður sem tengjast okkar málefnum.
Áhugaverðar vefsíður
-
Svenskt Trä verkar för kunskapsspridning, inspiration och utveckling som rör trä, träprodukter och träbyggande. Svenskt Trä är en verksamhet inom branschorganisationen Skogsindustrierna.
- Swedish Wood (Svenskt Trä in English) )
- Træ.dk - Danmarks Træportal - På Træ.dk har vi hver uge nye artikler til dig.
Fyrirlestrar Eiríks
Ýmsar blaðagreinar
-
Styrkflokkun á timbri - Norrænn timburstaðall á íslensku
Grein í fréttabréfi Staðlaráðs 15.11.2011. - Frá tré til timburs. Ferð til Svenskt Trä í Stokkhólmi í desember 2019 vegna bókarinnar Gæðafjalir - Viðskiptaflokkun á timbri, sem kom út í haust . Grein í Bændablaðinu 6.2.2020.
-
Málþing um viðargæði og afurðir var haldið á Hótel Kjarnalundi við Akureyri laugardaginn 12. október 2019 í tengslum við aðalfund Landssamtaka skógareigenda (LSE). Rætt var um viðargæði og -afurðir frá ýmsum hliðum.
Grein í Bændablaðinu 30.10.2019 -
Timbur er umhverfisvænasta hráefni til byggingaframkvæmda í heiminum.
Grein í Bændablaðinu 29.5.2019.
- Fyrsta húsið alfarið úr íslenskum við - Úr fréttatíma Sjónvarpsins 9.7.2015 - Eymundur Magnússon í Vallarnesi á Fljótsdalshéraði
- Myndir frá byggingu asparhússins í Vallanesi
- Límtrésbitar úr íslensku timbri - Grein á visir.is um samstarfsverkefni Límtrés Vírnets, Skógræktarinnar og Nýsköpunarmiðstöðvar