Styrkflokkun

Home Veftré Leit Timbur Ráğgjöf Melaskóli Lesiğ í skóginn Tenglasafn

 

Styrkflokkun
Útlitsflokkun
Fingrağ efni
Lektur
Gagnvörn

Styrkflokkun timburs - Visual Stress Grading of Timber

Styrkflokkağ timbur er flokkağ samkvæmt tveimur stöğlum sem eru skilgreindir í  IST DS 413, 
5. útg. en şağ eru stağlarnir ÍST INSTA 142 og ÍST EN 519 annars vegar fyrir útlitsstyrkflokkun og hins vegar fyrir vélstyrkflokkun. Kröfurnar fyrir timbur eru ağ mestu leyti eins, en şessir nıju stağlar gilda í Evrópu og eru samræmdir alşjóğlegu viğskiptaumhverfi, sem gerir şağ ağ verkum ağ flutningur á timbri á milli landa er einfaldari. Timbur sem er merkt şessum stöğlum uppfylla byggingareglugerğir.

Reglur um styrkflokkun var ağ finna í stağlinum ÍST DS 413, 4. útgáfu, 4. upplagi frá 1989.   Şær reglur giltu til ársins 1999, en um sumariğ 1998 kom útgáfa 5 af ÍST DS 413, en samkvæmt honum skal timbur flokkağ eftir DS 483, sem er byggğur á samnorræna stağlinum ÍST INSTA 142.   

Stağlar á Norğurlöndum sem fjölluğu um styrkflokkun hafa veriğ misvísandi á milli landa hvağ varğar einstaka einkenni í timbri, en şetta hefur veriğ samræmt meğ útgáfu á stağlinum ÍST INSTA 142.

Á síğunni Merkingar er fjallağ um hvernig á ağ merkja styrkflokkağ timbur.

Á síğunni Eftirlit er fjallağ um fyrirkomulag eftirlitsins meğ fyrirtækjunum og hvernig samningurinn sem fyrirtækin gera viğ Nısköpunarmiğstöğ Íslands er.

 Á síğunni "Samstarfsfyrirtæki" er listi yfir şau fyrirtæki sem hafa öğlast viğurkenningu hjá Nısköpunarmiğstöğ Íslands í styrkflokkun á timbri.

 

Trétækniráğgjöf slf

Wood Technology


Sími/Telephone:

+354 568 6741


Ağsetur/
Postal address:

Laugarásvegur 47 
IS-104 Reykjavík
IcelandKt. 680212-2010


Banki: 515-26-680212Tölvupóstur/E-mail:
timbur@timbur.is             

 

 

 

 

 

 
Vinsamlega sendiğ fyrirspurnir eğa athugasemdir viğ şessa vefsíğu til timbur@timbur.is